Leita í fréttum mbl.is

Fagmennskan uppmáluð

Hafi einhver efast um að flestir fjölmiðlar í Bandaríkjunum dragi taum ákveðins stjórnmálaflokks, þarf sá hinn sami ekki að efast lengur. Svo er allsóekkí.

Það sem fer hér á eftir er næstum fullkomið dæmi um fagmennsku, hlutleysi og innsæi að ekki sé talað um sjálfsvitund, núvitund og kynþáttavitund.

2017 birtist þessi fyrirsögn í hinu stórvirta stórblaði Washington Post:

2017

2021 Birtist svo þessi fyrirsögn í hinu stórkostlega virta Washington Post:

2021

Eini munurinn – EINI – er að þegar fyrri fréttin var skrifuð var Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Keppikefli hans var: Kaupum bandarískt.

Það er mjög ánægjulegt að sjá að faglegir blaðamenn Washington Post hafa loksins áttað sig á mikilvægi þess að hlú að innviðum eigin lands. Er það tilviljun að Biden (eða hans fólk, hann er ekki alveg með á nótunum sökum anna) fær svona góðar undirtektir hjá blaðinu? Allsóekkí.

Þess má geta að næst þegar þú kaupir eitthvað á Amazon.com ertu óbeint að styrkja faglegheitin og hlutleysið sem viðgengst svo snilldarlega á WP. Eigandi blaðsins heitir Jeff Bezos.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 113946

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband