Leita í fréttum mbl.is

Ferđ höfundarins 2. útgáfa

Kvikmyndaskráin í bókinni

Um ţessar mundir er ég ađ vinna í atriđisorđa- og kvikmyndaskrá nýrrar útgáfu á bókinni Ferđ höfundarins eftir Christopher Vogler sem kom fyrst út í minni ţýđingu 1997. Síđan ţá hefur bókin tvisvar veriđ endurútgefin og aukin á ensku, en ţessi nýja íslenska útgáfa sameinar ađra og ţriđju útgáfu hennar í eina glćsilega 150 blađsíđum lengri bók á okkar ástkćra og fjölskrúđuga máli íslenskunni.

Ţegar bók er komin á ţađ stig ađ hćgt er ađ gera atriđisorđaskrá er ljóst ađ stutt er í útgáfu. Ţađ hefur tekiđ lengri tíma en ég áćtlađi ađ ganga frá nýju útgáfunni en nú er ţví verki sem sagt lokiđ. Ég get slegiđ ţví föstu, án ţess ađ lofa upp í ermina á mér, ađ bókin kemur út snemma á nćsta ári.

Ferđ höfundarins er eitt af undirstöđuritum ţeirra sem leggja fyrir sig sögusmíđar, hvort sem ţćr birtast á bókfelli, tjaldi eđa sviđi. Svo er ţađ einskonar bónus viđ bókina ađ hana má nota sem leiđsögutćki, GPS grćju, til ađ rata um lífiđ.

Ljósmyndin sem fylgir ţessari fćrslu er af kvikmyndaskránni en ţar eru veggspjöld allra kvikmynda sem nefndar eru í bókinni. Veggspjald kvikmyndar er ómissandi hluti af söguheiminum, eru í mörgum tilfellum inngangur ađ sögunni, ţađ fyrsta sem vćntanlegir ađnjótendur sjá. Ţađ gefur tóninn, andrúmsloftiđ og ţemađ.

Ég hef stundum velt ţví fyrir mér hvađ ţađ er sem gerir Ferđ höfundarins svona vinsćla. Ég held ađ hluti af skýringunni sé sú ađ ef mađur notar kvikmyndina Löggan í Beverly Hills međ Eddie Murphy til ađ varpa ljósi á algildan sannleika í mannlegri tilveru ađ ţá sértu kominn međ Bingó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband