Leita frttum mbl.is

RV nsta Netflix?

Nlega gerist g viskiptavinur Netflix og greii fyrir jnustuna fjrtn dali mnui. Fyrir sem ekkja ekki Netflix, er Netflix sjnvarpsst og vdeleiga sem sendir myndir t til viskiptavina me psti og yfir interneti. Inni essum fjrtn dlum eru tveir diskar dag og takmarka glp gegnum tlvu, Play Station ea sjnvarpi (s a tbi mttkutkni).

Netflix

Netflix hefur slegi gegn Bandarkjunum.

Kunningi minn er me Netflix eins og g. S er munurinn okkur a hann er eingngu me Netflixi. Ekkert hefbundi sjnvarp. Ekki me stvar bor vi RV, St tv, NN og Skj einn. Enga st sem mallar daginn t og inn n tillits til ess hvort a henti horfendum ea ekki.

Stra plani

Stra plani Netflix.

Netflix er einn af boberum mikilla breytinga sem eru a eiga sr sta. Hefbundi sjnvarp er barn sns tma, barn ess tma egar eini mguleikinn milun efnis var einhlia. Fyrirtki sem senda r efni hefbundinn htt vera a bregast vi njum veruleika og hasla sr vll essu svii. Neti er a taka yfir sem miill efnis. horf hefbundi sjnvarp, eins og til dmis RV, fer minnkandi. Enda ekki skrti, flestir vilja ra v sjlfir hvenr eir horfa.

Ni Albni

Ni Albni Netflixinu.

Rkismiillinn slenski er gri astu til ess a gerast slkur milari (gti heiti Rvflix, bori fram rhffligs, beygist eins og kornflex. So: rvflixa). safni Rv er miki af slensku efni, tvarps- og sjnvarpsefni, sem myndi n efa njta vinslda ef hgt vri a leigja ea kaupa srstaklega og horfa ea hlusta yfir net ea af diski.

Umbreyting Rv gagnvirkan milara efnis yri a vera gert me samningum um a hl a slenskri menningu og tungu, vegna ess a menningartturinn er eiginlega eina haldga rksemdin fyrir tilverurtti Rv. Flestir eru sammla um a a er ekki hlutverk rkisins a sna sjnvarpsttinn „Arengdar eiginkonur“, svo dmi s teki (tt gir su). a arf lka a gta ess srstaklega a stai s vi gera menningarsamninga (en v virist vera misbrestur. a a skrkja slensku inn erlent barnaefni er sg vera slensk kvikmyndager bkum Rv).

Gamanmyndir fr fjra ratug sustu aldar

rvali hj Netflix er afar gott. Hr eru gamanmyndir fr fjra ratug sustu aldar (sem g er hrifinn af augnablikinu).

Rvflix gti, ef rtt er mlum haldi, ori vettvangur innlendrar kvikmyndagerar af llum tegundum. Framhaldstti, stuttmyndir, heimildarmyndir, vitl og hvaeina sem skpunargfan getur af sr, mtti sna Rvflixinu. Semja mtti vi rtthafa um greislu fyrir hvert skipti sem horft/hlusta er efni. Me v mti fst gur mlikvari vinsldir og hfundar f greitt samrmi vi notkun. Enginn arf a kvarta undan mismunun egar horfendur sjlfir greia fyrir notkunina, hvort sem a er beint ea me nefskattinum.

Queen Raquela

Queen Raquela Netflix. a m me sanni segja a Netflix s slandsvinur. A sama skapi er ljst a lafur Jhannesson kvikmyndagerarmaur er trsarvkingur.

a setur strik reikninginn a rkisfyrirtki eins og Rv er eli snu ekki framski. g tel a a stafi af v a langflestir gera sr grein fyrir a rkisrekstur fjlmili er vieigandi, tt eir viurkenni a ekki opinberlega og a hefur lamandi hrif svipa og vond samviska. Flestar rksemdirnar fyrir srstku rkisfyrirtki fjlmilarekstri hafa veri hraktar, einkum sari r. Hvort sem a er ryggishlutverk vegna hamfara, jnusta vi landsbyggina, stuningur vi menningu ea hlutleysi frttaflutningi. Neti eitt og sr tryggir llum greian agang a fjlmili og ar fr menning jarinnar noti sn me snum kostum og gllum. Lkurnar v a Rv gerist Rvflix vera a teljast frekar litlar.

g myndi taka v fagnandi og jafnvel gerast skrifandi ef efni r safni Sjnvarpsins yri gert agengilegt netinu. Safn sjnvarpsins er nefnilega eins og Borgarbkasafni sem heldur utan um menningu jarinnar. Munurinn er s a Borgarabkasafni er agengilegt almenningi en Safn sjnvarpsins ekki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eygl

g tla a leyfa mr a nota "ennan vettvang" til a ska r til hamingju me undraga vinnu og haglegt handbrag myndinni/ttunum um Alfre og Loftleiir.

a er unun a horfa og frleikurinn gusast t r sjnvarpinu mnu.

Myndin er alla mta g; skemmtileg, frandi, sguleg og falleg.
Takk fyrir ngju sem hefur veitt mr og rugglega sundum annarra.

Eygl, 4.2.2010 kl. 01:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (28.1.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 60
  • Fr upphafi: 111065

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband