Leita frttum mbl.is
Embla

Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

versgn

Bjrn Bjarnason skrifar 24. jn:

Icesave-samningurinn er rkstuddur ann veg, a hann auveldi aild a Evrpusambandinu. Aild er rkstudd me v, a hn geri kleifta takaupp evru. Me Icesave-skuldbindingunum er borin von, a slendingar standist Maastricht-skilyrin,n ess geta eir ekkiteki upp evru. ESB-fjlmilarnir ra ennan vinkil mlsins a sjlfsgu ekki.

etta er skarplega athuga og ttu ESB sinnar a hugleia. Me v a hafna samningnum og segja s s m er sland miklu nr v a geta gengi ann klbb sem eir vilja ekki tilheyra samkvmt skoanaknnunum.

Hlgilegt er a fylgjast me hrslurrinum fyrir v sem mun gerast neiti slendingar a samykkja. Enginn arf a ttast tt vi segjum nei. Evrpusambandi mun gera okkur ntt tilbo ar sem til dmis vextirnir eru 3%. a er tala sem er miklu nr v a vera sanngjrn egar liti er til ess hve strivextir (rkisvextirnir) eru lgir.


Hva me embtti Netlgreglustjra?

Kri Steingrmur, ekki gleyma a stofna a embtti. getur ekki mynda r hva mikill smi rfst netinu. Skelfilegt a sj hva mannskepnan er fullkomin. i veri a setja lg a enginn megi vera fullkominn, htta allir a vera fullkomnir. Alveg eins og a htta allir a neyta rvandi efna ea kaupa sr blu egar a hefur veri banna me lgum.

Bifreiagjaldi sem nlega var hkka, tti aeins a vera vi li skamman tma. San eru liin 25 r og ekkert fararsni v. essi Bankassla sem aeins a lifa fimm r, mun ekki vera lg niur a eim tma linum. a kennir sagan. Rki hefur drepandi seiglu vi a enja sjlft sig t og vihalda sr.

sta essarar Bankasslu vri elilegast a jinni, essari smu j sem svo margir telja sjlfa sig vera fulltra fyrir, vri send hlutabrfin rkisbnkunum. arf enginn a velkjast vafa um a hvort rtt hafi veri stai a slunni, hvort klkuskapur hafi ri ferinni og svo framvegis. Hvernig vri a n a fulltrar jarinnar sndu verki a eir eru raun fulltrar jarinnar, en ekki loddarar sem ykjast vera a v skyni a komast til valda.


mbl.is Stofna Bankasslu rkisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niurskurarhnfurinn

Eins og arir slendingar b g spenntur eftir niurskurinum rkistgjldum sem framundan er. a voru nokkur vonbrigi a a skyldi ekki vera tilkynnt jhtardaginn vegna ess a niurskurur rkistgjldum varar sjlfsti jarinnar. v minni rkisumsvif, v meira sjlfsti hvers og eins. v meira sjlfsti hvers og eins, v meiri byrg hvers og eins. g er sannfrur um a allir slendingar eru tilbnir a auka byrg sna ef a m vera til ess a koma jinni t r skuldafeninu sem vi blasir. Rkisstjrnin sem n situr telur a skuldafeni s jinni a kenna, a jin hafi gert einhver afglp. a er mikill misskilningur, en skiljanlegur misskilningur, hn skilur a v er virist ekki upp ea niur mlinu. g fyrir mitt leyti tk ekki tt vkingaleingrum erlendri grundu og v bgt me a sj a skuldahalinn s mr a kenna. Svo er um flesta ara.

egar hruni var var Icesave aalmli, skudlgurinn. Ekki lei lngu a Kauping var skudlgurinn. N er Icesave og Landsbankinn aftur ori a skudlgi og a rttilega. Fjandgerving Kaupings nokkra mnui var hugaverur kafli essari sgu. Flestir, ef ekki allir, vita a Kauping var langbest rekni bankinn renningunni. Frlegt verur a fara saumana essu mli.

g held a sland hafi daga uppi alheimsvingunni. a voru mistk a halda ti eigin gjaldmili sem auvelt er a rast og kostnaarsamt a reka. Fyrirtki verja strf hverju ri gengisflkt og -treikninga. Ef landi hefi lagt niur krnuna og lagt til a hver og einn versli me ann gjaldmiil sem hann sjlfur ks vrum vi ekki essum sporum dag. n krnunnar arf enga embttismenn me laun og frindi vi a reikna t gengi, leggja strivexti, prenta peninga og allt a sem essu misskilda sjlfstistkni fylgir (sem var flott til a byrja me). Tekjur landsins koma hvort sem er meira og minna a utan, hvers vegna a eya krftum a skipta eim slenskan gjaldmiil? a hljmar eins og hvert anna bull a verja tma og krftum a. g hef fjalla um a ur a einfaldasta lausnin launamlum er a taka upp hinn klassska skiptahlut sem tkast hefur sjvartveginum svo lengi sem hann hefur veri stundaur.

Mn sparnaartillaga er a leggja niur slenska seilinn og slenska selabankann.


Kngur um stund!

Hver kannast ekki vi a hafa lii eins og aumingja, veri ltill rfill fullur minnimttarkenndar yfir hlutskiptinu? En ekki lengur. N getur llum lii eins og kngi. Eina skilyri er a eir drekki Gevala kaffi sem ekki er bi a taka koffni r. Aeins skoffn hundsa koffn. Egozentric hefur gert samning vi gan viskiptavin um nja herfer fyrir fyrirtki. Er essi bolur fyrsta skrefi eirri lngu og farslu vegfer.

Fkniefnakngur

Vertu fkniefna KNGUR og drekktu aeins Gevala kaffi. Str 1-100, litur Gull. Ekki lta bo og bnn misviturra yfirvalda um hva er gott fkniefni og hva vont, trufla ig. Beru a undir eigin dmgreind hva r er fyrir bestu og lttu ara um a meta hva eim sjlfum er fyrir bestu. Ver aeins 100 dalir. 0,5% af sendingarkostnai rennur skiptur til Skrlsheilsustvar.


keypis vaseln

Handa llum eim sem vilja ganga Evrpusambandi. Dsirnar vera afhentar ritstjrnarskrifstofu Morgunblasins fr og me 17. jn.
mbl.is Varar vi of mikilli bjartsni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snjallt hj rkisstjrninni

A semja um a greia skuldina, en greia ekkert fyrr en eftir sj r. etta er forsenda fyrir a hgt s a leika leikriti: Hr er allt himna lagi. Velta vandanum yfir nstu stjrn, kaupa sr gri, lta sem ekkert s. Halda vldum og koma sr betur fyrir. Fresta erfium kvrunum. Sofa dnunni en byrja ekki a borga fyrr en eftir sj r. Hljmar eins og hallrislegur ragreisludll.

essi samningur er algjrlega skjn vi allt sem heitir lri og reisn samskiptum ja. slendingar eiga a fara fram a ml etta veri til lykta leitt fyrir dmstlum. Hugsanlega vri lagi a skrifa undir samninga en gera a me eim fyrirvara a dmstlar fjalli um mli og endanleg niurstaa veri fengin ar.

Evrpusambandi gefur sig t fyrir a vera lrisbandalag en egar upp er stai er a bara dnalegur ruddi sem neytir aflsmunar samskiptum. Mr er a fullkomlega skiljanlegt a nokkur slandi skuli vilja ganga etta bandalag. Heimurinn er strri en svo og upplsingatknibyltingin hefur gert a a verkum a hgt er a eiga viskipti einfaldan og fljtlegan htt vi nnast allar jir. Samtryggingarbandalag Evrpu er gamaldags fyrirbri sem hgt en rugglega er a tapa samkeppni vi arar jir um hagvxt og velsld. aljlegu samhengi er Evrpusambandi bara lti aumt rksni. S lotning sem margir slandi bera fyrir v er misskilningi bygg.

g tel elilegt a slendingar lti a reyna hvort sambandi neyti raun aflsmunar ef vi neitum a gangast undir etta murlega samkomulag.


mbl.is Bretar fagna Icesave-samningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Hér er allt látið ósagt, kyrrt látið liggja og ekkert gefið í skyn.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.11.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 6
  • Fr upphafi: 100966

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband