Leita í fréttum mbl.is

Hlegið að Al Gore?

Ég velti því fyrir mér fyrir nokkrum árum hvort fljótlega yrði hlegið að Al Gore og hlýnunartali hans af mannavöldum. Það er að gerast fyrr en ég áætlaði.
mbl.is Pachauri ver loftslagsfræðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það gerðist reyndar fyrr en þú heldur, Hæstiréttur Bretlands hló nefnilega dátt af ýkjum og lygum Al Gore's á sínum tíma, sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/Dimmock_v_Secretary_of_State_for_Education_and_Skills#The_nine_inaccuracies.

Jón (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 09:12

2 Smámynd: Páll Jónsson

Meh, Hæstiréttur Bretlands var taldi ekkert athugavert við málflutning hans í öllum meginatriðum en benti á nokkur atriði sem hann taldi vera ýkjur.

Þetta er svipað og þegar að sköpunarsinnavanvitar benda á Stephen Jay Gould til stuðnings sínum kenningum... rakinn hálfvitaskapur.

Páll Jónsson, 30.11.2009 kl. 10:43

3 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Hann er holdgervingur þessara kenninga sem nú eiga bágt vegna þess að það hefur ekkert hlýnað í 10 ár. Svo bætist við þetta tölvupóstsafn sem sýnir að ekki er allt með felldu hjá loftslags „vísindamönnunum“.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 30.11.2009 kl. 18:42

4 Smámynd: Páll Jónsson

Jú jú, en það sem ég var að benda á er að það er stórfurðulegt að benda á þennan breska dóm í því augnamiði að hrekja kenninguna.

Dómurinn segir að hann sjái ekki betur en að þátturinn sé byggður á traustum vísindalegum grunni... með örfáum undantekningum sem sérstaklega eru taldar upp.

Páll Jónsson, 30.11.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 114014

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband