Leita í fréttum mbl.is

Gamlárskvöld

Það var einstaklega gaman hjá okkur á gamlárskvöld. Við kvöddum árið með stæl í Hafnarfirðinum hjá bróður mínum og hans fjölskyldu. Hér er úrval mynda sem teknar voru við þetta tækifæri. Því miður var ekki hægt að mynda flugeldana vegna veðurs, eru lesendur beðnir velvirðingar á því.

Rósa, Jonni og Heiðrún kveðja áriðSigurgeir frændi minn og pabbi hans í sófanum

Heiðrún og Jonni munkur hress að vandaGústa systir alltaf jafn sæt!Rósa og Jonni eru glæsileg hjón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Stórkostlegar myndir! Natural talent!

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.1.2008 kl. 00:23

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Og hrikaleg synd með flugeldana ...

Berglind Steinsdóttir, 12.1.2008 kl. 12:56

3 identicon

Þetta eru mjög fínar myndir hjá þér Orri. Þér er alltaf að fara meira og meira fram.

maggabest (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 14:18

4 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Takk! Ég vissi að ég lumaði á einhverjum hæfileikum, var bara svo lengi að finna það út.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 12.1.2008 kl. 14:36

5 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, snilld Orri.

Þessi mynd af Jónasi ætti nú að vera bönnuð innan 18! :)

Snorri Bergz, 13.1.2008 kl. 16:34

6 identicon

Skrítið, Jonni er alveg eins og amma Ágústa í munkafötunum.

magga frænka (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 19:41

7 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

snilldarlega súrrealískar myndir

Brjánn Guðjónsson, 14.1.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 114023

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband