Leita í fréttum mbl.is

15 ára stúlka setur málin í samhengi

Kristen Byrnes undrabarn

Ég var að lesa grein Kristen Byrnes um alheimshlýnunina og langar að benda lesendum á hana. Frekari Upplýsingar er að finna á síðu Ágústs Bjarnasonar. Niðurstöður Kristenar eru afar fróðlegar og ótrúlega vel ígrundaðar miðað við að hún er aðeins 15 ára.

Ég spáði því fyrir nokkrum misserum að eftir örfá ár yrði hlegið að Al Gore. Mér sýnist ég hafa haft rangt fyrir mér. Það gerist fyrr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég kíkti á grein Kristen og hún er stórskemmtileg og framsett á mannamáli, rökföst og mynd Al Gores verður frekar barnaleg eftir útreiðina sem hún fær í meðförum þessarar stúlku. Það þarf að þýða hana yfir á íslensku og birta hana hér. Tekurðu ekki verkið að þér?

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2007 kl. 06:32

2 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Ég hef hugleitt það, svei mér þá ef ég fer ekki að dunda mér við það í staðinn fyrir að skrifa heimskuleg blogg!

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 4.8.2007 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 114002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband