Leita í fréttum mbl.is

9 ný boðorð frá Orranum

Páfinn gaf nýlega út 10 ný umferðarboðorð. Gott hjá honum. Það er skemmtileg dægradvöl að gefa út boðorð. Hér eru nokkur boðorð til trúaðra.

Boðorð til trúaðra

1. Eigi skaltu troða þínum trúarskoðunum upp á aðra.

2. Hættu að skipta þér af því hvaða kyn aðrir en þú aðhyllast.

3. Hafnaðu sérhverjum þeim söfnuði sem haldið er uppi af almannafé.

4. Trú á aldrei að vera ríkisstyrkt.

5. Hættu að agnúast út í þá sem kjósa að vera núlltrúar.

6. Lærðu orðið umburðarlyndi utanbókar og segðu það 1000 sinnum á hverjum degi.

7. Enginn er réttdræpur vegna trúar sinnar.

8. Vertu feginn ef þú greinist með ólæknandi sjúkdóm. Það flýtir fyrir för þinni til himnaríkis.

9. Hættu að skipta þér af því þótt aðrir kjósi að vinna á tyllidögum kirkjuársins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 114001

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband