Leita í fréttum mbl.is

Hvað eiga Ísland og Norður Kórea sameiginlegt?

Jú, bæði löndin eru með gjalmiðla sem enginn utan landsteinanna lítur við og gengið er ákveðið af gömlum stalínistum.

Annað sem löndin eiga sameiginlegt er að í báðum eru verksmiðjur þar sem framleiddar eru vörur til útflutnings sem seldar eru fyrir raunverulega peninga. Þeim gjaldeyri er svo skipt í innlenda gjaldmiðilinn og starfsfólkinu greidd launin í honum.

Getuleysi stjórnmálamanna við „hagstjórn“ hefur löngum verið talin helsta ástæða þess að krónan hefur hrapað í verðgildi eins og steinvala í urð Hafnarfjalls. En nú er kominn annar sökudólgur: Verkalýðsfélögin. Þau heimtuðu alltaf hærri og hærri laun óháð getu efnahagslífsins til að greiða þau.

Það er því kominn tvöföld ástæða fyrir því að hætta að berja höfðinu við steininn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Fyrir mér er sannleikurinn mikilvægastur. Mörgum svíður undan sannleikanum. Það verður bara að hafa það. Sannleikurinn blívur.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 114012

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband